Menning

Ólafur Arnalds: Biðlar til aðdáenda sinna að kíkja á Spotify á miðnætti

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 7. júní 2018 22:30

Tónlistarmaðurinn  Ólafur Arnalds segir í Twitterfærslu kl. 15.53 í dag að hann mæli með að aðdáendur hans kíkji á síðu hans á Spotify á miðnætti í kvöld.

Ekki er ljóst af hverju Ólafur leggur þetta til, hvort von er á nýju lagi eða nýrri plötu.

Síðasta plata Ólafs, Island Songs kom út árið 2016, en hún var samstarfsverkefni Ólafs og leikstjórans Baldvins Z. Þar ferðuðust þeir félagar til sjö mismunandi staða á Íslandi, þar sem þeir tóku upp sjö mismunandi lög í samstarfi með sjö mismunandi tónlistarmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir einni viku

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“

Skjárýnirinn: „Undanfarið hef ég legið yfir Peep Show“
Menning
Fyrir 8 dögum

Jói G. leikur í sænskum spennuþáttum: Rig 45 – Agatha mætir Alien

Jói G. leikur í sænskum spennuþáttum: Rig 45 – Agatha mætir Alien
Menning
Fyrir 10 dögum

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning

Borgarbókasafnið í Grófinni komið í HM búning
Menning
Fyrir 11 dögum

Heimskort Söguhrings kvenna afhjúpað

Heimskort Söguhrings kvenna afhjúpað
Menning
Fyrir 11 dögum

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður
Menning
Fyrir 12 dögum

Horfðu á HM í bíó: HÚ í Paradís

Horfðu á HM í bíó: HÚ í Paradís
Menning
Fyrir 16 dögum

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey

Hlustaðu á Þjóðhátíðarlögin í ár: Á sama tíma á sama stað og Heimaey
Menning
Fyrir 16 dögum

Einu sinni var í Hollywood: Þetta eru leikararnir í nýjustu mynd Quentin Tarantino

Einu sinni var í Hollywood: Þetta eru leikararnir í nýjustu mynd Quentin Tarantino