Menning

Ólafur Arnalds: Biðlar til aðdáenda sinna að kíkja á Spotify á miðnætti

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 7. júní 2018 22:30

Tónlistarmaðurinn  Ólafur Arnalds segir í Twitterfærslu kl. 15.53 í dag að hann mæli með að aðdáendur hans kíkji á síðu hans á Spotify á miðnætti í kvöld.

Ekki er ljóst af hverju Ólafur leggur þetta til, hvort von er á nýju lagi eða nýrri plötu.

Síðasta plata Ólafs, Island Songs kom út árið 2016, en hún var samstarfsverkefni Ólafs og leikstjórans Baldvins Z. Þar ferðuðust þeir félagar til sjö mismunandi staða á Íslandi, þar sem þeir tóku upp sjö mismunandi lög í samstarfi með sjö mismunandi tónlistarmönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 3 dögum

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“

Gunnar Helgason: „Jón Oddur og Jón Bjarni breyttu lífi mínu“
Menning
Fyrir 3 dögum

Þetta eru ABBA lögin í Mamma Mia framhaldinu

Þetta eru ABBA lögin í Mamma Mia framhaldinu
Menning
Fyrir 5 dögum

Brain Police hita upp fyrir Guns N´ Roses: „Spilum það sem fólk vill heyra“

Brain Police hita upp fyrir Guns N´ Roses: „Spilum það sem fólk vill heyra“
Menning
Fyrir 5 dögum

Olga Vocal Ensemble með feminíska tónleika á Akureyri

Olga Vocal Ensemble með feminíska tónleika á Akureyri
Menning
Fyrir 6 dögum

Úlfur gefur út Aborescence (remixes) og verkefnið Segulharpa

Úlfur gefur út Aborescence (remixes) og verkefnið Segulharpa
Menning
Fyrir 6 dögum

Hjálmar fræðir göngufólk um þróun miðbæjarins

Hjálmar fræðir göngufólk um þróun miðbæjarins
Menning
Fyrir 1 viku

Rúllandi snjóbolti/11 í Bræðslunni – Guðni Th. heiðursgestur

Rúllandi snjóbolti/11 í Bræðslunni – Guðni Th. heiðursgestur
Menning
Fyrir 1 viku

Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu

Ocean‘s Eight: Frábærar leikkonur á kafi í endurvinnslu