Menning

Drottning heimsins: Er tvífari Leoncie fundin í Perú?

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 6. júní 2018 15:30

Það styttist óðum í HM keppnina í Rússlandi, en flautað er til fyrstu leikja þann 14. júní næstkomandi.

Það er hluti af stemningunni að hafa sérstakt opinbert FIFA lag og nokkur önnur vel valin lög.

Svo eru þeir sem ákveða bara að útbúa lag til að styðja sitt land. Og það gerir söngkonan Juana Judith Bustos Ahuite, sem er betur þekkt í heimalandi sínu Perú sem Tígrisynja Austurins. Perú keppir í C riðli ásamt frændum okkar Dönum, Frökkum og Áströlum.

Ahuite sem er 72 ára er söngkona, hárgreiðslu- og förðunarfræðingur. Lög hennar munu vera einstaklega vinsæl á YouTube. Glöggir áhorfendur taka kannski eftir því að Ahuite svipar mjög til hennar Leoncie okkar Íslendinga.

Lagið heitir því viðeigandi nafni „Heimsdrottning“ (The Queen of the World) og er til heiðurs Perú sem taka núna í fyrsta sinn í 36 ár þátt í heimsmeistarakeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir einni viku

Bókin á náttborði Róberts

Bókin á náttborði Róberts
Menning
Fyrir 8 dögum

Baltasar Kormákur á sviði: Hóf leikstjóraferilinn með söngleik

Baltasar Kormákur á sviði: Hóf leikstjóraferilinn með söngleik
Menning
Fyrir 10 dögum

Adrift hvorki sekkur né siglir: Þrautseigja og geispi með golunni

Adrift hvorki sekkur né siglir: Þrautseigja og geispi með golunni
Menning
Fyrir 11 dögum

Undarlegir hlutir gerast á fjallinu: Nýr danskur höfundur slær í gegn

Undarlegir hlutir gerast á fjallinu: Nýr danskur höfundur slær í gegn
Menning
Fyrir 12 dögum

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju

Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju
Menning
Fyrir 12 dögum

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai
Menning
Fyrir 16 dögum

Bókin á náttborði Steingerðar

Bókin á náttborði Steingerðar
Menning
Fyrir 17 dögum

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“