Menning

BBC valdi bestu gamanmyndir sögunnar: Hér eru þær 10 bestu

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 23. ágúst 2017 21:30

Breska ríkisútvarpið, BBC, stóð nýlega fyrir valinu á hundrað bestu gamanmyndum sögunnar. Óhætt er að segja að á listanum kenni ýmissa grasa en að valinu komu 253 kvikmyndagagnrýnendur; 118 konur og 135 karlar frá 52 löndum.

Gagnrýnendurnir voru beðnir um að svara einfaldri spurningu um tíu bestu gamanmyndir sögunnar að þeirra mati. Niðurstöðurnar komu nokkuð á óvart, ef marka má greinarhöfund BBC, því aðeins þrjár myndir af þeim hundrað sem voru valdar voru gerðar á 21. öldinni. The Legend of Ron Burgundy (í 33. sæti) var í efsta sæti af þeim myndum sem framleiddar voru á 21. öldinni. The Hangover var í 98. sæti og Zoolander í 88. sæti.

Hér má sjá 10 efstu myndirnar í vali BBC. Neðst er svo hlekkur á allan listann.

10.) The General – 1926

9.) This is Spinal Tap – 1984

8.) Playtime – 1967

7.) Airplane! – 1980

6.) Life of Brian – 1979

5.) Duck Soup – 1933

4.) Groundhog Day – 1993

3.) Annie Hall – 1977

2.) Dr. Strangelove or: How I Learned to Stop Worrying and Love the Bomb – 1964

1.) Some Like It Hot – 1959

Listi BBC í heild

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Menning
Fyrir 5 dögum

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai

Maroon 5 flytur vinsælt lag Bob Marley fyrir Hyundai
Menning
Fyrir 5 dögum

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður

Viðhafnartónleikar í október: Sálin kveður
Menning
Fyrir 9 dögum

Bókin á náttborði Steingerðar

Bókin á náttborði Steingerðar
Menning
Fyrir 10 dögum

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“

Skjárýnirinn: „Geggjaðir þættir um nörda sem eru alltaf alveg að meika það“
Menning
Fyrir 11 dögum

Frægur leikstjóri mælir með Björk: „Besta plata í heiminum til þess að ríða við“

Frægur leikstjóri mælir með Björk: „Besta plata í heiminum til þess að ríða við“
Menning
Fyrir 11 dögum

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?

Tónleikar Jessie J: Hver er Sebastian á bílaleigunni?
Menning
Fyrir 13 dögum

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí

Orange is the New Black: Fangarnir í Litchfield snúa aftur í júlí
Menning
Fyrir 13 dögum

Vinnuslys Jeremy Renner breytti öllu: Með tölvuteiknaða handleggi í nýrri kvikmynd

Vinnuslys Jeremy Renner breytti öllu: Með tölvuteiknaða handleggi í nýrri kvikmynd