fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Eiríkur Smith er látinn

Lést á Hrafnistu á föstudag, 91 árs að aldri

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 12. september 2016 08:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Smith Finnbogason, listmálari er látinn, 91 árs gamall. Eiríkur lést á Hrafnistu síðastliðinn föstudag. Hann fæddist 9. ágúst 1925. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.

Eiríkur var afkastamikill listmálari en hann nam við Myndlista- og handíðaskólann á árunum 1946 til 1948, í Kaupmannahöfn frá 1948 til 1950 og í París frá 1950 til 1951. Þá nam hann prentmyndasmíði hér á landi á sjötta áratug liðinnar aldar.

Eiríkur hélt margar sýningar á ferli sínum sem listmálari og eru þau bæði í eigu opinberra listasafna og einkasafnara, að því er Morgunblaðið segir frá. Eftirlifandi eiginkona eiginkona Eiríks er Bryndís Sigurðardóttir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvað ætti forseti að gera?