fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019

TÍMAVÉLIN: „Negri í Þistilfirði“

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 22. apríl 2018 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 9. febrúar árið 1977 birti dagblaðið Dagur frétt um að svartur maður hefði sést á bænum Gunnarsstöðum í Þistilfirði deginum áður.

Var fyrirsögninni „Negri í Þistilfirði“ slegið upp en aðalinntak fréttarinnar var reyndar að nokkuð mikill snjór væri í sveitinni og þungfært.

Þrátt fyrir snjóþyngslin færu menn milli bæja, spiluðu og ættu góðar samverustundir.

Fréttaritara þótti það þó sæta tíðindum að hjá einum bónda, Jóhannesi Sigfússyni, væri vetrarmaður frá Gana, Stephen Ato að nafni. Sjaldgæft væri að sjá svartan mann í slíkum snjó.

„Þetta er kátur maður og er að venjast störfunum. En einn hlut óttast hann, og það er dýpt snjóskaflanna, sem hann álítur, að hann muni e.t.v. festast í og ekki komast upp aftur.“ Ato var 32 ára landeigandi sem var að búa sig undir kjötframleiðslu svína og sauða.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Bryndís verst ásökunum: „Nú þorir fólk ekki lengur að tala við okkur“

Bryndís verst ásökunum: „Nú þorir fólk ekki lengur að tala við okkur“
433
Fyrir 2 klukkutímum

Nefnir tvo sem gætu reddað málunum hjá United – Myndi hjálpa Pogba

Nefnir tvo sem gætu reddað málunum hjá United – Myndi hjálpa Pogba
Fyrir 3 klukkutímum

Af hverju erum við lélegri en Færeyingar?

Af hverju erum við lélegri en Færeyingar?
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Bensínstöðvar tveggja tíma

Bensínstöðvar tveggja tíma
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Vopnað rán í kjörbúð – ógnaði starfsmönnum með hnífi

Vopnað rán í kjörbúð – ógnaði starfsmönnum með hnífi
Kynning
Fyrir 4 klukkutímum

Siggaferðir: Flutningaþjónusta með litlum fyrirvara

Siggaferðir: Flutningaþjónusta með litlum fyrirvara
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna

Leoncie brjáluð út í Wikipedia: Segir íslenska rasista og dópista skrifa óhróður um sig á síðuna
Bleikt
Fyrir 6 klukkutímum

Móna Lind er með ósýnilegan sjúkdóm: Svona linar hún sársaukann

Móna Lind er með ósýnilegan sjúkdóm: Svona linar hún sársaukann
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Lilja Alfreðsdóttir hafnar fréttum um að hún sé að gerast Seðlabankastjóri

Lilja Alfreðsdóttir hafnar fréttum um að hún sé að gerast Seðlabankastjóri