fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fókus

Sóli Hólm og Viktoría Hermanns trúlofuð

Auður Ösp
Þriðjudaginn 26. júní 2018 13:18

Ljósmynd/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóli Hólm útvarpsmaður og skemmtikraftur og og fjölmiðlakonan Viktoría Hermannsdóttir eru trúlofuð. Sóli greindi frá þessum gleðitíðindum á facebooksíðu sinni fyrir stuttu og í kjölfarið hefur hamingjuóskum rignt yfir parið.

Sóli og Viktoría hafa verið saman síðan árið 2016 en þau fóru á dögunum í frí til Parísar sem átti eftir að taka óvænta stefnu líkt og Sóli greinir frá í færslu sinni. Þar birtir hann jafnframt meðfylgjandi mynd og eins og sjá má leynir ástin sér ekki hjá parinu.

„Þessi Parísarferð er búin að vera dásamleg en henni átti að ljúka í gær. Eitthvað voru örlögin á móti því þar sem við tókum ranga rútu á flugvöllinn og enduðum í Beauvais og misstum af fluginu okkar heim. Sennilega var þetta bara ábending um að við gætum ekki farið heim ótrúlofuð,“

ritar Sóli en bætir síðan við að vísu sé hann ekki búinn að biðja tengdaföður sinn um leyfi til að biðja um hönd Viktoríu. Viktoría hafi að engu að síður sagt já og bindur parið vonir við að komast heim í kvöld.

DV óskar turtildúfunum innilega til hamingju með áfangann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set

Ritari Sjálfstæðisflokksins flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn

Vaknaði grautþunnur og dagurinn var næstum því ónýtur – Gerði þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök

Greindist með ristilkrabbamein 24 ára: Hunsaði einkennin og hvetur aðra til að gera ekki sömu mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“