fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Myndirnar sem Mark Zuckerberg vill ekki að þú sjáir

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 3. apríl 2018 21:30

Mynd/Nick Stern

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljósmyndari segir að fulltrúar samskiptarisans Facebook hafi sakað sig um að rjúfa friðhelgi stofnandans Mark Zuckerberg með því að taka myndir af honum hreinsa upp skít eftir hundinn sinn, telur ljósmyndarinn að það sé vægast sagt kaldhæðnislegt af stofnanda Facebook að vera svo umhugað um friðhelgi síns einkalífs á meðan friðhelgi einkalífs annarra sé hans helsta tekjulind.

Ljósmyndarinn Nick Stern var að taka myndir af Zuckerberg úti á götu í Palo Alto í Kaliforníu í apríl 2011 þegar að öryggisverðir á vegum Facebook komu til hans og báðu hann um að koma með sér í höfuðstöðvar fyrirtækisins. Þar var honum tjáð að hann væri að brjóta á friðhelgi Zuckerbergs og að hann ætti að hætta að taka myndir af honum.

Myndin sem Mark Zuckerberg vildi ekki að neinn myndi sjá. Mynd/Nick Stern

Stern þagði yfir þessu en steig fram í viðtali við breska dagblaðið Daily Mail í kjölfarið á umfjöllun um Cambridge Analytica. Stern segir að fundurinn í höfuðstöðvum Facebook hafi verið til að ógna sér:

„Ég braut aldrei á hans friðhelgi, ég tók bara myndir af honum að labba með hundinn sinn á almannafæri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool