fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Lögregla varar fólk við: „Þarna eru svik í tafli“

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 12:28

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra segir að borið hafi á því á síðustu dögum að fólk hafi fengið símtöl erlendis frá. Viðkomandi kynnir sig sem starfsmann Microsoft og segist hann þurfa að gera við öryggisgalla í Windows-stýrikerfinu.

„Þeir ætlast til þess að fólk fari í tölvu sína og geri þar ákveðna hluti samkvæmt fyrirmælum þeirra. Þarna eru svik í tafli þar sem markmiðið er að utanaðkomandi nái stjórn á tölvunni, oft í glæpsamlegum tilgangi. Þeir sem lenda í þessu eru beðnir um að leggja sem fyrst á og hlýða engu af því sem lagt er fyrir þá að gera. Það skal áréttað Microsoft-fyrirtækið notar aldrei þá aðferð að hringja í fólk til að tilkynna og gera við öryggisgalla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“

„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér“
Fréttir
Í gær

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni

Furðar sig á því að geta fengið íslenskt vodka á lægra verði í Bandaríkjunum en í Fríhöfninni
Fréttir
Í gær

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“

„Ég er með fullt af skoðunum sem stangast á við skoðanir þessa gaurs“
Fréttir
Í gær

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins

Níðingurinn sem er grunaður í hvarfi Madeleine að losna úr fangelsi – Neitar að vera yfirheyrður vegna málsins
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“