fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fréttir

Eldur í leikskóla

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 6. febrúar 2019 13:56

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp í leikskólanum Árborg í Árbæ um kl. 13:00 í dag. Leikskólinn var rýmdur í kjölfarið. Engan sakaði og búið er að flytja börn og starfsmenn af svæðinu. Kemur þetta fram á Facebook-síðu lögreglunnar í Reykjavík. Í frétt RÚV af málinu kemur fram að eldurinn hafi verið slökktur. Talsverðar skemmdir eru í eldhúsinu vegna eldsins og af völdum reyks. Var reykræst um hálftvö-leytið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“

Framkvæmdastjóri Fraktlausna kærður fyrir hótanir í garð díselolíuþjófs – „Eina sem skiptir máli eru réttindi glæpamanna“
Fréttir
Í gær

Útskýra hvers vegna Trump hatar vindmyllur eftir vanstilltan reiðilestur forsetans

Útskýra hvers vegna Trump hatar vindmyllur eftir vanstilltan reiðilestur forsetans
Fréttir
Í gær

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Trump kallar eftir að Beyonce verði ákærð

Trump kallar eftir að Beyonce verði ákærð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma

Fíll drap milljarðamæring í Suður Afríku – Önnur árásin á stuttum tíma
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ófrjóasta þjóð heimsins – Giftar konur hættar að eignast börn

Ófrjóasta þjóð heimsins – Giftar konur hættar að eignast börn