Miðvikudagskvöldið 6. febrúar kl 20:00 verður haldinn íbúafundur í Vesturbæ þar sem öryggismál í tengslum við Hringbrautina verða í brennidepli. Fundurinn er haldinn í Vesturbæjarskóla og eru íbúar hvattir til að fjölmenna.
Gatan hefur verið í brennidepli eftir að umferðarslys varð á gönguljósum rétt hjá Birkimel.
Á fundinum verða eftirtaldir til svara:
Frá Vegagerð: Auður Þóra Árnadóttir – forstöðumaður umferðardeildar.
Frá Reykjavíkurborg: Sigurborg Ósk Haraldsdóttir – formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkur.
Frá lögreglunni: Sigríður Björk Guðjónsdóttir – lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins & Ásgeir Þór Ásgeirsson – yfirlögregluþjónn.
Frá Samgöngustofu: Gunnar Geir Gunnarsson – deildarstjóri öryggis og fræðsludeildar & Edda Doris Meyer – sérfræðingur á mannvirkjadeild
Frá samgönguráðuneyti: Jónas Birgir Jónasson – lögfræðingur á skrifstofu