fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fréttir

Mikill erill hjá lögreglu í nótt – flestir fangaklefar fullir eftir nóttina

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 07:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill erill var hjá lögreglu í nótt vegna ölvunar og eru flestir fangaklefar fullir eftir nóttina. Fimmtán ökumenn voru stöðvarir undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Meðal annars var maður handtekinn í hverfi 110 sem reyndist vera á stolnum bíl og með fíkniefni á sér. Einnig var maður handtekinn vegna sölu og dreifinar fíkniefna í hverfi 109.

Í miðbænum var maður handtekinn fyrir fyrir brot á áfengislögum og fyrir að neita að segja til nafns, og var hann vistaður í fangaklefa.

Þriggja bíla árekstur varð í miðbænum í nótt og urðu minniháttar meiðsl á fólki.

Leigubílstjóri lenti í vandræðum með farþega sem var óviðuræðuhæfur og var farþeginn vistaður í fangaklefa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga United
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“

Vilhjálmur segir hagsmuni Íslands í húfi – „Nú er ekki tími fyrir pólitískar skotgrafir eða flokkadrátt“
Fréttir
Í gær

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“

Ósáttur MBA-nemi fór í stríð við HÍ – „Varstu vísvitandi að ljúga því að mér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“

Hönnun nýja landspítalans fellur ekki í kramið hjá Illuga – „Þetta er ekki fallegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker

Minnstu munaði að Einar Rúnar missti af 57 ára afmælisdeginum – Þvingaður út af vegi við Kvísker