fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Mikill erill hjá lögreglu í nótt – flestir fangaklefar fullir eftir nóttina

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 07:40

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikill erill var hjá lögreglu í nótt vegna ölvunar og eru flestir fangaklefar fullir eftir nóttina. Fimmtán ökumenn voru stöðvarir undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.

Meðal annars var maður handtekinn í hverfi 110 sem reyndist vera á stolnum bíl og með fíkniefni á sér. Einnig var maður handtekinn vegna sölu og dreifinar fíkniefna í hverfi 109.

Í miðbænum var maður handtekinn fyrir fyrir brot á áfengislögum og fyrir að neita að segja til nafns, og var hann vistaður í fangaklefa.

Þriggja bíla árekstur varð í miðbænum í nótt og urðu minniháttar meiðsl á fólki.

Leigubílstjóri lenti í vandræðum með farþega sem var óviðuræðuhæfur og var farþeginn vistaður í fangaklefa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“

Kynbundið ofbeldi grasserar í netheimum – „Síðan ertu einhvern veginn hvergi óhult“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum

Fyrrverandi fallhlífarhermaður fyrir dóm vegna morða sem áttu sér stað fyrir rúmum 50 árum
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu

Skagfirðingar óttast að tapa á sparnaðaráformum Ingu
Fréttir
Í gær

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið

Fékk handskrifaðan miða og 5000 kr. fyrir leigubíl áður en hann sótti dularfullan myndaramma á pósthúsið