fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Lögreglan kom að þessum ökumanni – „Lögreglumönnum blöskraði þessi sjón“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði þessa bifreið í akstri á dögunum og ætti það í raun ekki að koma neinum á óvart. Lögreglan sagði frá þessu á Facebook-síðu sinni og af færslunni að dæma virðast sumir ökumenn vera hreinlega húðlatir þegar kemur að því að skafa.

„Lögreglumönnunum sem voru í eftirliti blöskraði þessa sjón og stöðvuðu bílinn snarlega,“ segir í færslunni en eins og sjá má var bíllinn svo þakinn snjó að það  það rétt sást í sjálfan bílinn.

„Það þarf ekki að fara mörgum orðum um það að fara út í umferðina á bílum í svona ástandi er stórhættulegt. Málið var afgreitt með því að viðkomandi var gert að snjóhreinsa bílinn og var svo sektaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið