fbpx
Mánudagur 28.júlí 2025
Fréttir

Fannst látinn í Vaðlaheiðargöngum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 12:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

65 ára gamall karlmaður fannst látinn í Vaðlaheiðargöngum í gær. Þetta segir Bergur Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Norðurlandi eystra, í samtali við Morgunblaðið.

Þar segir að maðurinn hafi látist skyndilega og er ekki talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. Maðurinn starfaði sem málari og var að vinna í tæknirými í göngunum þegar hann lést.

Ekki er hægt að segja til um dánarorsök fyrr en eftir krufningu en ekki er talið að maðurinn hafi orðið fyrir eitrun eða að andlát hans hafi tengst vinnu í göngunum. Göngunum var lokað í aðra áttina um skamma hríð um miðjan dag í gær meðan viðbragsaðilar athöfnuðu sig á vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri

Hvora leiðina er best að keyra hringveginn? – Önnur leiðin er styttri
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“

Lögðu á miðjum vegi og á móti umferð – „Vorum næstum búin að klippa hurðina af bílnum þegar við keyrðum fram hjá“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“

Okur í íslensku bakaríi – „Bon apetit bankareikningurinn minn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið

Dó í farþegaflugi skammt frá Íslandi – Nú veit enginn hvar líkið er niðurkomið