fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Barði orðinn að styttu

Auður Ösp
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 16:30

Ljósmynd/bardijohannsson.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barði Jóhannsson tónlistarmaður, oftast kenndur við Bang Gang er nú orðinn safngripur á Rokksafni Íslands.  Stytta af Barða var afhjúpuð á safninu síðastliðinn föstudag, og var það Barði sjálfur sem sá um það.

Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta. Styttan var framleidd á Ítalíu og var áður til sýnis á Triennale hönnunarsafninu í Mílanó. Líkt og sjá má heldur Barði á stórum matargerðarhníf og í fylgd með honum er lítill hundur með andlit Barða og vígtennur.

Í samtali við mbl.is  segir Barði að hugmyndin að styttunni sé sprottin út frá hryll­ings­mynd­um og vampír­um. „Og nátt­úru­lega mat­ar­gerð, það er klárt mál að þarna er stór mat­ar­gerðar­hníf­ur og þarna er ef­laust verið að fara að mat­reiða sus­hi fyr­ir hund­inn.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Þetta eru aðvörunarbjöllur sem ættu að klingja í eyrum okkar“

„Þetta eru aðvörunarbjöllur sem ættu að klingja í eyrum okkar“
Fréttir
Í gær

Tveir Íslendingar létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku og einn liggur lífshættulega slasaður á sjúkrahúsi

Tveir Íslendingar létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku og einn liggur lífshættulega slasaður á sjúkrahúsi
Fréttir
Í gær

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands

Rósa fór í sjálfakandi leigubíl á dögunum: „Ákjósanlegri kostur en strætisvagnar“ – Stutt í að tæknin komi til Íslands
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku

Íslendingar í alvarlegu slysi í Suður-Afríku
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“

Súlunesmálið: Hesthússeigandi ber Margréti illa söguna – „Gömlu hjónin voru eins og þrælar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum

Móðir glímir við varanlegan skaða eftir mistök í fæðingu á Landspítalanum