fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Kona handtekin í morgun eftir umferðaróhapp

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 10. nóvember 2018 11:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laust eftir klukkan sjö í morgun var kona handtekin í austurborginni eftir að hafa orðið valdur að umferðaróhappi. Hún er hvortveggja grunuð um að hafa ekið undir áhrifum áfengis og að hafa ekið utan í aðra bifreið í miðborginni stuttu áður. Eftir að konunni hafði verið veitt aðhlynning á sjúkrahúsi var hún vistuð í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar og enn fremur þetta: Þrír einstaklingar voru handteknir í Breiðholti um klukkan átta. Er einn þeirra grunaður um rán, en þau öll grunuðu um fíkniefnalagabrot. Þau voru öll vistuð í fangageymslu í þágu rannsóknar málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“