fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Fréttir

Íslendingum sem nota Netflix fjölgar – 90 prósent ungs fólks með aðgang á sínu heimili

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeim Íslendingum sem hafa aðgang að Netflix fjölgar sífellt og hafa nú 67 prósent þeirra aðgang að Netflix á sínu heimili. Þetta er um átta prósentustiga aukning frá árinu 2017.

Þetta kemur fram í niðurstöðum nýrrar könnunar MMR um aðgengi að streymisveitunni.

Könnunin var framkvæmd dagana 16. til 22. maí 2018 og var heildarfjöldi svarenda 929 einstaklingar, 18 ára og eldri.

Svarendur á aldrinum 18-29 ára, eða 90 prósent, voru líklegastir til að segjast hafa aðgang að Netflix á sínu heimili. Aðgengi að Netflix fór minnkandi með auknum aldri, að því er segir í tilkynningu MMR.

Þá voru íúar höfuðborgarsvæðisins, 70 prósent, líklegri en svarendur á landsbyggðinni (62%) til að hafa aðgang að Netflix.

Stuðningsfólk Pírata (74%) og Viðreisnar (75%) var líklegast til að segja aðgengi að Netflix vera til staða á sínu heimili. Þá var stuðningsfólk Framsóknarflokksins (54%) líklegast allra til að segjast ekki hafa aðgengi að streymisveitunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki vitað hvað fyrirhuguð brottfararstöð fyrir útlendinga mun kosta

Ekki vitað hvað fyrirhuguð brottfararstöð fyrir útlendinga mun kosta
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Trefjar smíða björgunarbát fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar

Trefjar smíða björgunarbát fyrir Björgunarsveit Hafnarfjarðar
Fréttir
Í gær

Kona í Grafarvogi greindi frá þjófnaði Wolt sendils en viðbrögðin voru önnur en hún átti von á – „Þetta er með furðulegustu sögum sem ég hef heyrt“

Kona í Grafarvogi greindi frá þjófnaði Wolt sendils en viðbrögðin voru önnur en hún átti von á – „Þetta er með furðulegustu sögum sem ég hef heyrt“
Fréttir
Í gær

Áslaug Arna setur upp slæðu til styrktar góðs málefnis

Áslaug Arna setur upp slæðu til styrktar góðs málefnis
Fréttir
Í gær

Gramir garðyrkjumenn flýja Karl konung – Nirfilsháttur og eitruð vinnumenning sögð fylgja stjórnsömum sprotakarli

Gramir garðyrkjumenn flýja Karl konung – Nirfilsháttur og eitruð vinnumenning sögð fylgja stjórnsömum sprotakarli
Fréttir
Í gær

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“

Sakar stjórnarandstöðuna um rógburð og lygar í garð strandveiðisjómanna – „Setja upp hvolpaaugu og ljúga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“

Ósáttur við framkomu ferðamanna – „Er engin virðing fyrir náttúrunni lengur til?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bíl merktum Isavia stolið í gær – „Öryggisatvik átti sér stað“

Bíl merktum Isavia stolið í gær – „Öryggisatvik átti sér stað“