fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Fréttir

Erlendur ferðamaður gekk berserksgang í Herjólfi

Hjálmar Friðriksson
Mánudaginn 3. júlí 2017 11:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Farþegi Herjólfs réðst á stýrimann skipsins á leið til Landeyjarhafnar síðastliðinn föstudag. Maðurinn gekk berserksgang og þurfti hópur manns að ná manninum niður. Stýrimaðurinn er ekki alvarlega slasaður og mætti í vinnu daginn eftir.

Mbl.is greinir frá þessu. Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs, segir í samtali við mbl.is að málið sé litið alvarlegum augum. „Sem betur fer voru þarna á vettvangi einstaklingar sem voru tilbúnir að aðstoða, bæði úr hópi starfsmanna og farþegar sem sáu hvers kyns var“, segir Gunnlaugur í samtali við mbl.is

Gunnlaugur segir að maðurinn hafi verið erlendur ferðamaður og að hann hafi verið mjög dónalegur strax í upphafi ferðar við starfsfólk í Vestmannaeyjum. Hann segir að bæði lögreglan og öryggisdeild Eimskips hafi málið nú til skoðunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar

Forstjóri Play boðaði til starfsmannafundar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“

Nígeríska brúðurin greinir frá því hvers vegna hjónin völdu Ísland – „Ísland við elskum þig svo mikið“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi