fbpx
Mánudagur 22.september 2025
Fréttir

Öryrkjar boða til neyðarfundar: Segja engar hækkanir á örorkulífeyri í fjárlagafrumvarpinu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 17. desember 2017 11:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Boðað hefur verið til neyðarfundar í stjórn Öryrkjabandalagsins á mánudaginn. „Við verðum að upplýsa okkar fólk um það upplegg í fjárlagafrumvarpinu að engar hækkanir séu á örorkulífeyri. Við þurfum að ráða ráðum okkar um með hvaða hætti við bregðumst við þessu og hvernig við getum hugsanlega fundið einhverjar leiðir til að ná til stjórnvalda þannig að þau bregðist vonandi við. Við bindum enn vonir við að þau hækki örorkulífeyrinn – þau verða að gera það, það er ekki hægt að hafa þetta svona,“ segir Þuríður Harpa Sigurðardóttir.

Þetta koma fram í útvarpsþættinum Sprengisandur í morgun.

Þuríður segir að 29% öryrkja fái hækkun örorkulífeyris upp í 300.000 krónur í janúar en 71% öryrkja fái hækkunina ekki. „Það fólk er að fá rúm 200.000 krónur í vasann á mánuði og þar undir. Við erum einnig með hópa fólks sem frá 80.000 krónur í vasann á mánuði og ekkert annað. Ég veit ekki hvernig það fólk lifir, sennilega er það bara á götunni. Við verðum að finna leiðir með stjórnvöldum til að bæta kjör öryrkja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð

Lögreglan á Vestfjörðum fær á baukinn fyrir lélega gervigreindarmynd – Fimm fætur og ekkert höfuð
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“

Umdeildar mávavarnaraðgerðir í Suðurnesjabæ – Vængbrotna og drepast – „Óþarfi að slasa dýrið!“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás

Sauð upp úr á Ísafirði – Ákærður fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði

Ljóst að hræðilegir atburðir áttu sér stað á heimili unga drengsins í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró

Segir foreldra horfa til Langanesbyggðar í leit að kyrrð og ró
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi

Áratuga aðgerðaleysi borgarinnar bjargaði bakhúsi sem reist var í óleyfi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglan leitar að þessum manni

Lögreglan leitar að þessum manni