fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Íslenska sumarið er ekki á Twitter

Kristín Clausen
Sunnudaginn 16. júlí 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo virðist sem Íslendingar séu margir farnir að örvænta um að sumarið láti sjá sig í ár. Á Twitter krefst Baggalúturinn og sjónvarpsmaðurinn Bragi Valdimar þess að júlímánuður segi af sér. Þá birtir Svanhildur Hólm, aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, mynd af hundblautum sólbekk.

Hún kallar verkið íslenska sumarið í hnotskurn: Pollur á sólbekk. Sú eina sem virðist hafa fundið sumarið, á Twitter að minnsta kosti, er fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir. Hún sendir fylgjendum sínum á Twitter sumarkveðju frá Þýskalandi.

Þar segir hún að sumarið sé ein löng hamingjuælupest áður en hún blessar það. Sem sagt, það er erfitt að finna íslenska sumarið á Twitter þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta