fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

„Ég og Fannar Ólafs höfum hafnað hlutverkinu í Twins 2“

Rikki G og Fannar Ólafs ekki hinir nýju Schwarzenegger og DeVito

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. mars 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, sló á létta strengi eftir innslag í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem vakti athygli á sunnudagskvöld. Þar komu Rikki og körfuboltamaðurinn Fannar Ólafsson í beinni útsendingu inn í íþróttafréttirnar til að ræða leik Grindavíkur og Þórs frá Þorlákshöfn í úrslitakeppni Domino’s deildarinnar í körfubolta.

Mikill hæðarmunur er á þeim félögum enda Fannar um 205 sentimetrar á hæð en Rikki nær því að vera meðalmaður í þeirri deild. Eftir lauflétt spaug á Twitter um hæðarmuninn birti Rikki meðfylgjandi mynd með eftirfarandi yfirlýsingu um að þeir myndu ekki feta í fótspor Arnolds Schwarzenegger og Dannys DeVito:

„Ég vil koma eftirfarandi á framfæri. Ég og Fannar Ólafs höfum hafnað hlutverkinu í Twins 2! Takk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta