fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Ricky Gervais á leið til Íslands

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 17. febrúar 2017 12:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gervais heldur uppistand í Höpu 20. apríl næstkomandi.
Dagskráin Gervais heldur uppistand í Höpu 20. apríl næstkomandi.

Breski grínistinn Ricki Gervais mun halda uppistand í Hörpu þann 20. apríl næstkomandi. Gervais greinir sjálfur frá þessu á Facebook-síðu sinni. Langt er liðið síðan Gervais tróð síðast upp en hann hefur í áraraðir verið í hópi vinsælustu grínista heims.

Túrinn, sem ber yfirskriftina Humanity, hefst í Sheffield þann 3. apríl næstkomandi. Hann mun að mestu koma fram í Bretlandi en þó einnig í Bandaríkjunum, Danmörku, Hollandi og Svíþjóð.

Gervais sló eftirminnilega í gegn í bresku Office-þáttunum en síðan þá hefur hann komið fram í fjölda gamanmynda og sjónvarpsþátta. Hann hlaut Golden Globe-verðlaunin árið 2004 fyrir leik sinn í Office.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir