fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Lars á Bessastaði

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 28. júní 2016 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lars Lagerbäck er í guðatölu á Íslandi, eftir frábært gengi knattspyrnulandsliðsins. Grínast hefur verið með að Lars sé svo vinsæll að hann gæti orðið forseti lýðveldisins. Lars hefur, svo vitað sé, ekki nokkurn áhuga á því, enda ekki íslenskur ríkisborgari. Hátt í þrjátíu íslenskir kjósendur létu þó þær staðreyndir ekki á sig fá og kusu Lars, að því er Vísir greinir frá og hefur eftir formönnum yfirkjörstjórna um land allt. Fleiri Norðurlandabúar fengu atkvæði því Margrét Þórhildur Danadrottning er sögð hafa fengið að minnsta kosti tvö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta