fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Sigurvegarar iPhone ljósmyndaverðlaunanna 2018

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 25. júlí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

iPhone ljósmyndaverðlaunin (IPPAAWARDS) voru afhent þann 18. júlí síðastliðinn og er það í 11. sinn. Sigurvegarar í ár voru valdir úr þúsundum innsendra mynda frá yfir 140 löndum og voru flokkar vinningsmynda 18 talsins.  Myndirnar mátti taka með iPhone eða iPad, ekki var heimilt að breyta þeim með filterum eða Photoshop.

Aðalverðlaunin í ár hlýtur Jashim Salam frá Bangladesh. Myndin sýnir hóp Róhingja flóttamanna í búðum í Bangladesh sem horfa á eitthvað rétt fyrir utan myndarammann, kvikmynd um heilsu og hreinlæti.

Sigurvegarar fyrir fyrstu, önnur og þriðju verðlaun voru Alexandre Weber frá Sviss fyrir mynd af Baiana brasilískri konu,  Huapeng Zhao frá Kína fyrir myndina Auga fyrir auga og Zarni Myo Win frá Mjanmar fyrir myndina Ég vil leika.

Fyrstu, önnur og þriðju verðlaun í flokkunum 18 eru veitt til ljósmyndara um allan heim, meðal annars Argentínu, Ástralíu, Bandaríkjunum, Brasilíu, Bretlandi, Ekvadór, Filipseyjum, Finnlandi, Frakklandi, Írak, Írlandi, Ítalíu, Kanada, Kína, Líbanon, Mjanmar, Oman, Póllandi, Rúmeníu, Rússlandi, Singapúr, Spáni, Sýrlandi, Sviss, Taiwan, Tyrklandi og Úkraínu.

Stofnandi IPPAAWARDS Kenan Aktulun segir „Notendur iPhone eru orðnir virkilega góðir í sjónrænum sögum. Myndirnar í ár eru tæknilega áhrifamiklar og margar þeirra eru mjög persónulegar.“

Sjá má fleiri myndir á heimasíðu IPPAAWARDS.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass

Halla Hrund komin með forystu í nýrri skoðanakönnun – Skýtur Katrínu og Baldri ref fyrir rass
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum

Liverpool og Feyenoord að ganga frá smáatriðum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?

MeToo-byltingin nötrar eftir sláandi bakslag – Verður Weinstein laus allra mála?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe

60 ára og skrefi nær því að verða elsti þátttakandi Miss Universe
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum