fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Eurovision: Horfðu á keppnina í bíó á stóru tjaldi

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 7. maí 2018 15:00

Ari Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist all verulega í Eurovision keppnina þetta árið og þrátt fyrir að enginn viðurkenni það þá er líklegt að meirihluti landsmanna verði límdur við sjónvarpsskjáina annað kvöld þegar Ari Ólafsson stígur á svið.

Þeir sem vilja færa partýið af heimilinu og horfa á keppnina á stóru tjaldi geta farið í Bíó Paradís og horft á keppnina í  bestu gæðum. Keppnin, sem og seinni undankeppnin og aðalkeppnin verður sýnd í sal 1.

Húsið opnar kl. 18.30 og keppnin hefst stundvíslega kl. 19.00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun