fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
Fókus

Hún er ein fegursta kona heims – Deildi óheillandi sjálfu á Instagram

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og gleðigjafinn Chrissy Teigen er aldrei hrædd við að gera grín að sjálfri sér og deila því með milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum.

Á föstudag smellti síminn hennar þessari mjög svo heillandi sjálfu af henni, eða ekki. En í stað þess að eyða myndinni ákvað Teigen að deila henni með fylgjendum sínum og póstaði henni í Instagram story.

Svona hefur hún setið fyrir á síðum tímaritsins Sports Illustrated.

Fyrr um daginn hafði hún deilt skemmtilegu myndbandi þar sem hún er heillandi eins og hún er vön. Í því glamrar hún með engum hæfileikum á píanó og raular með, meðan eiginmaðurinn, söngvarinn John Legend horfir heillaður á hana. Um er að ræða kynningarmyndband fyrir væntanlega plötu hans A Legendary Christmas.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
Fókus
Í gær

Óvissuför Brands – „Þarna höfum við fullkomna hetjusögu þar sem hetjan stígur út í óvissuna“

Óvissuför Brands – „Þarna höfum við fullkomna hetjusögu þar sem hetjan stígur út í óvissuna“
Fókus
Í gær

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld

Öll tíst á einum stað: Ekki missa af einni mínútu í kvöld
Fókus
Fyrir 3 dögum

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip

DV Tónlist kl. 13: Dj flugvél og geimskip
Fókus
Fyrir 3 dögum

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“

Spennt og stressuð fyrir Söngvakeppninni: „Sköpun hefur alltaf verið stór hluti af mínu lífi“