Fókus

Spurning vikunnar: Finnst þér þörf á kvennaframboði?

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 3. nóvember 2017 16:30

Finnst þér þörf á kvennaframboði?

Já. Ég vil fá fleiri kvenmenn inn á þing.
Eva María Emilsdóttir Já. Ég vil fá fleiri kvenmenn inn á þing.
Nei. Það var búið að reyna það einu sinni og tókst ágætlega. Konur verða bara að vera virkari.
Guðjón Pétur Jónsson Nei. Það var búið að reyna það einu sinni og tókst ágætlega. Konur verða bara að vera virkari.
Já, ekki spurning. Ég var í Kvennalistanum hér áður fyrr og mér finnst þörf á því núna að byrja á þessu að nýju vegna síðustu kosninga.
Ásta Halldóra Guðmundsdóttir Já, ekki spurning. Ég var í Kvennalistanum hér áður fyrr og mér finnst þörf á því núna að byrja á þessu að nýju vegna síðustu kosninga.
Kristinn H. Guðnason
Kristinn Haukur Guðnason er blaðamaður og sagnfræðingur sem starfað hefur hjá DV síðan 2017 en áður skrifaði hann fyrir Kjarnann.
Kristinn skrifar almennar fréttir, mannlífsviðtöl, um söguleg málefni og menningu.
Hann er ólæknanlegur nörd sem eyðir laugardagskvöldum í að spila við sjálfan sig og leggja höfuðborgir heimsins á minnið.

netfang: kristinn@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park

NETFLIX- VÆNTANLEGT Í JÚLÍ: Shameless 8, Orange is the new Black 6 og Jurassic Park
Fókus
Fyrir 3 dögum

MYNDASYRPA – Brjálað að gera frá fyrsta degi í Granda Mathöll: Djúsí borgarar, kóreanskt tvist og freyðivín á krana

MYNDASYRPA – Brjálað að gera frá fyrsta degi í Granda Mathöll: Djúsí borgarar, kóreanskt tvist og freyðivín á krana
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana

Íslenska karlalandsliðið – MYNDIR: Hrikalega flottir í sérsaumuðum jakkafötum en mættu vinna betur með bindishnútana
Fókus
Fyrir 6 dögum

HEILSA: Dópamín – Getur valdið kækjum og hefur áhrif á tilfinningar

HEILSA: Dópamín – Getur valdið kækjum og hefur áhrif á tilfinningar