Fókus

Sveitabrúðkaup ársins

Ritstjórn DV skrifar
Sunnudaginn 16. júlí 2017 20:30

Kristín Tómasdóttir rithöfundur og Guðlaugur Aðalsteinsson, auglýsingamógull í Brandenburg, gengu í það heilaga á dögunum og héldu glæsilegt sveitabrúðkaup í Borgarfirði.

Fjölmenni samfagnaði þeim og fór veislustjórinn Kristín Þóra Haraldsdóttir á kostum. Tjaldstæðameistari var engin önnur en Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra, en veisluhöldin stóðu frá föstudegi til sunnudags.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af