fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Valur úr Buttercup er Vinur þinn í Reykjavík

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 9. febrúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur Heiðar Sævarsson gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Buttercup á seinni hluta síðustu aldar. Í dag er hann hins vegar vinur þinn í Reykjavík, en fyrirtæki Vals Heiðars og Hrafnhildar konu hans býður upp á göngutúra í miðbæ Reykjavíkur undir því nafni (Your Friend In Reykjavík).

Samkvæmt heimasíðunni sér Valur um göngutúrana, Hrafnhildur um að reka skrifstofuna og synir þeirra, Óðinn og Trausti Týr, veita innblástur með því að vera krúttlegir.

Göngutúr fyrir matarelskendur, pöbbarölt og göngutúr með víkingi eru á meðal þess sem Valur Heiðar býður upp á.

Mynd af heimasíðu Your Friend In Reykjavík
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar