Emilia Clarke, sem leikur Targaryen í þáttaröðinni Game of Thrones, fékk sér nýtt húðflúr eftir að þættirnir unnu til níu Emmy verðlauna.
Leikkonan sýndi flúrið stolt á Instagram, en það sýnir drekana Drogon, Rhaegal, og Viserion á flugi.
Síðasta þáttaröðin er áætluð í sýningu í maí á næsta ári.
Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.