fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Halla hitti Harrison – „Ég hef sjaldan verið jafn innblásin“

Fókus
Föstudaginn 14. september 2018 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halla Tómasdottir, forsetaframbjóðandi og forstjóri B Team, greinir frá því á Facebook að hún hafi hitt stórleikarann Harrison Ford í San Francisco í Bandaríkjunum á dögunum. Þar er hún á ráðstefnu vegna loftslagsmála.

„Ég er í San Francisco á Global Climate Action Summit. Hér koma saman hugrakkir leiðtogar sem fylgja ekki forystu Hvíta hússins, heldur rísa til forystu í loftslagsmálum. Christiana Figueres, leiddi Parísarsamkomulagið á sínum tíma og Marc Benioff sýnir og sannar að einkageirinn getur lyft grettistaki. Bæði eru þau í The B Team. Ég hef sjaldan verið jafn innblásin og á fundi okkar í höfuðstöðvum Salesforce í gær. Hvet alla til að hugsa vel hvernig þeir leggjast á árar og leiða þá umbreytingu sem þarf. May the force be with you!,“ segir Halla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar