fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Knattspyrnubræðurnir og hreystimennið

Björn Þorfinnsson
Sunnudaginn 29. júlí 2018 11:30

Jökull Andrésson

Markvörðurinn Jökull Andrésson skrifaði undir atvinnumannssamning við enska liðið Reading í vikunni. Jökull fagnar 17 ára afmæli sínu í lok mánaðarins og er talinn vera mikið efni. Hjá liði Reading hittir Jökull fyrir eldri bróður sinn, Axel Óskar Andrésson, sem er tvítugur varnarmaður.  Eins og frægt er hóf Gylfi Þór Sigurðsson atvinnumannsferil sinn hjá Reading og því feta Andréssynir troðna slóð þar ytra.

Faðir bræðranna gat sér einnig gott orð í íþróttum og gerir enn. Það er kraftajötuninn Andrés Guðmundsson. Andrés og eiginkona hans, Lára B. Helgadóttir, komu á laggirnar íþróttakeppni undir heitinu Skólahreysti árið 2005 og óhætt er að fullyrða að vinsældir verkefnisins hafi verið ótrúlegar.

Andrés Guðmundsson hreystimenni.
Björn Þorfinnsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Vísindamenn gleyptu Lego hausa til að sjá hvað þeir væru lengi að skila sér

Vísindamenn gleyptu Lego hausa til að sjá hvað þeir væru lengi að skila sér
Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Benedikt leikstýrir eiginkonunni Charlotte

Benedikt leikstýrir eiginkonunni Charlotte
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Jólaspilin 2018 skoðuð: Partners+, Carcassonne, Cortex og Shit Happens

Jólaspilin 2018 skoðuð: Partners+, Carcassonne, Cortex og Shit Happens
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlmenn og stuðningsfólk Flokk fólksins líklegast til að eiga gæludýr

Karlmenn og stuðningsfólk Flokk fólksins líklegast til að eiga gæludýr
Fókus
Fyrir 2 dögum

Foreldrar toppa börn sín í danstöktum – Þetta er það besta á netinu í dag

Foreldrar toppa börn sín í danstöktum – Þetta er það besta á netinu í dag