fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Kylfingurinn og frægu foreldrarnir

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. júlí 2018 21:30

Haraldur Franklín Magnús, afrekskylfingur.

Þann 19. júlí næstkomandi verður stórt skref stigið í íslenskri golfsögu þegar kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús tekur þátt í Opna breska meistaramótinu í golfi. Haraldur Franklín verður þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn sem spilar á einu af risamótunum í golfi en þátttökuréttinn tryggði hann sér með því að enda í öðru sæti á afar sterku úrtökumóti fyrir stórmótið.

Foreldrar Haraldar Franklíns eru þjóðþekktir. Faðir kylfingsins er leikarinn Kristján Franklín, sem síðast skelfdi þjóðina, og í raun heimsbyggðina, sem illmennið í sjónvarpsþáttunum Ófærð. Móðir Haraldar Franklín er fjölmiðlakonan góðkunna, Sigríður Arnardóttir, betur þekkt sem Sirrý, sem um árabil hefur heillað þjóðina með alúðlegri framkomu og persónutöfrum.

Kristján Franklín og Sirrý

 

Ritstjórn DV
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Ragga nagli – „Líkamslögun þín hefur ekki áhrif á börnin þín“

Ragga nagli – „Líkamslögun þín hefur ekki áhrif á börnin þín“
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Vísindamenn gleyptu Lego hausa til að sjá hvað þeir væru lengi að skila sér

Vísindamenn gleyptu Lego hausa til að sjá hvað þeir væru lengi að skila sér
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Emmsjé Gauti hannar strigaskó í samstarfi við Helga – „Ég vil ekki myrða neinn“

Emmsjé Gauti hannar strigaskó í samstarfi við Helga – „Ég vil ekki myrða neinn“
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring

Fylgstu með Löggutísti – Innsýn í störf lögreglunnar í sólarhring
Fókus
Í gær

Monki opnar í Smáralind í vor

Monki opnar í Smáralind í vor
Fókus
Í gær

Inga Björk gefur út Róm

Inga Björk gefur út Róm
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gefðu góða samverustund til þeirra sem standa þér næst

Vertu með í jóladagatali HIITFIT – Gefðu góða samverustund til þeirra sem standa þér næst
Fókus
Fyrir 2 dögum

Karlmenn og stuðningsfólk Flokk fólksins líklegast til að eiga gæludýr

Karlmenn og stuðningsfólk Flokk fólksins líklegast til að eiga gæludýr