fbpx
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Kylfingurinn og frægu foreldrarnir

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 15. júlí 2018 21:30

Haraldur Franklín Magnús, afrekskylfingur.

Þann 19. júlí næstkomandi verður stórt skref stigið í íslenskri golfsögu þegar kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús tekur þátt í Opna breska meistaramótinu í golfi. Haraldur Franklín verður þar með fyrsti íslenski karlkylfingurinn sem spilar á einu af risamótunum í golfi en þátttökuréttinn tryggði hann sér með því að enda í öðru sæti á afar sterku úrtökumóti fyrir stórmótið.

Foreldrar Haraldar Franklíns eru þjóðþekktir. Faðir kylfingsins er leikarinn Kristján Franklín, sem síðast skelfdi þjóðina, og í raun heimsbyggðina, sem illmennið í sjónvarpsþáttunum Ófærð. Móðir Haraldar Franklín er fjölmiðlakonan góðkunna, Sigríður Arnardóttir, betur þekkt sem Sirrý, sem um árabil hefur heillað þjóðina með alúðlegri framkomu og persónutöfrum.

Kristján Franklín og Sirrý

 

Ritstjórn DV
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Leikur – Við gefum diska með YLJU og miða á útgáfutónleika

Leikur – Við gefum diska með YLJU og miða á útgáfutónleika
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?

Þraut: Kettir eru víða – finnur þú köttinn á þessum myndum?
Fókus
Í gær

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann

Hlemmur & Grandi mathöll efna til opinnar umræðu um götubitann
Fókus
Í gær

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“

Julia Roberts falleg í bleiku – „Það erfiðasta sem ég hef gert er að treysta á sjálfa mig“
Fókus
Í gær

Íslenskar stjörnur og eftirsóttu umboðsmennirnir

Íslenskar stjörnur og eftirsóttu umboðsmennirnir
Fókus
Í gær

Guðbjörg Jóna á nýju Íslandsmeti á Ólympíuleikum ungmenna

Guðbjörg Jóna á nýju Íslandsmeti á Ólympíuleikum ungmenna