fbpx
Miðvikudagur 19.desember 2018
Fókus

INSTAGRAM MYND DAGSINS: Rússnesk og rándýr ást

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 19. júní 2018 11:12

Grínarinn Bergur Ebbi birti rándýra mynd af nokkrum Mið-Íslands mönnum ásamt vel völdum landsliðsmönnum í Rússlandi.

Við myndina skrifar hann Rússnesk ást ❤️❤️ og ljóst er að menn eru þarna í miklu banastuði enda ekki von á öðru þegar afbragðs grínarar mæta afbraðs íþróttamönnum. Listir og íþróttir eru alltaf gott kombó. 

HÉR er hægt að sækja um að fá að fylgja Bergi Ebba á Instagram. Svo er bara að bíða og vona.

Smelltu svo hér til að lesa um óttasleginn Björn Braga þegar hann heimsótti landsliðið eftir uppistand í gærkvöldi.

 

Margrét Gústavsdóttir
....er félagi nr. 241 hjá Blaðamannafélagi Íslands.
Hún hefur m.a. starfað við sjónvarp og útvarp og verið vinsæll bloggari í gegnum árin.

margret@dv.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

Raggi á trúnó: „Helle er náttúrulega stóra ástin í lífi mínu“

Raggi á trúnó: „Helle er náttúrulega stóra ástin í lífi mínu“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Fíasól gefst aldrei upp – Hlustaðu á kafla úr bókinni

Fíasól gefst aldrei upp – Hlustaðu á kafla úr bókinni