fbpx
Þriðjudagur 22.janúar 2019
Fókus

Viltu slaka á? Hlustaðu þá á þessa tónlist

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 27. desember 2018 13:30

Þrátt fyrir að margir telji slíka tónlist óttalegt garg, þá er núna staðfest (loksins!) að þungarokk og rokk er tilvalin til að fá hlustendur til að slaka á og öðlast innblástur.

Gleymdu popp- og klassískri tónlist því samkvæmt nýlegri rannsókn sem birt var í Frontiers in Human Neuroscience þá fær “hávær og kaótísk tónlist” hlustendur til að slaka á og öðlast innblástur.

Tveir rannsakendur við Háskólann í Queensland gerðu rannsókn þar sem fylgst var með 39 einstaklingum á aldrinum 18-34 ára, en allir hlusta þeir reglulega á þungarokk.
Þátttakendur voru beðnir um að ræða í 16 mínútur samfleytt atvik sem reitt hafði þá til reiði, áður en þeir voru beðnir um að sitja í þögn eða hlusta á þungarokk í tíu mínútur. Rannsakendur fylgdust síðan með tilfinningalegu ástandi þátttakendanna.

Niðurstaðan er að við þurfum öll að hleypa tilfinningum okkar út.

Við komumst að því að tónlistin hjálpaði þeim við að hleypa sorg út og auka jákvæðar tilfinningar. Tónlistin hjálpaði þeim við allan tilfinningaskalann, og í lokin voru þeir virkari og fullir af innblæstri.

Niðurstöðurnar sýndu að fjandsemi, pirringur og streita minnkaði eftir að þeir hlustuðu á tónlistina, og mikilvægasta breytingin var hversu fullir af innblæstri þeir sögðust vera, hversu fjandsamlegt, pirringur og streitu minnkaði eftir að tónlist var kynnt og mikilvægasti breytingin sem greint var frá var innblástur þeirra sem þeir töldu.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 9 klukkutímum

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“

Ragga deildi blóðugri mynd á Instagram – „Þið ættuð að sjá hinn gaurinn“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie

Sarah Jessica Parker tísar endurkomu Carrie
Fókus
Í gær

Ljósið fékk góða gjöf – „Svona framlag skiptir sköpum“

Ljósið fékk góða gjöf – „Svona framlag skiptir sköpum“
Fókus
Í gær

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland

Vildu fanga hráleikann í nýju kynningarmyndbandi fyrir Austurland
Fókus
Í gær

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna

Nýr sálfræðitryllir Netflix lofar góðu – Sjáðu stikluna
Fókus
Í gær

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu

Á móti sól gefur út nýtt lag – Salt með Madnesssveiflu