fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Fjölmargir Íslendingar vilja hætta á Facebook en segjast ekki geta það

Fókus
Þriðjudaginn 9. október 2018 15:00

Hvernig týpa ætli þetta sé?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Af hverju er ekki verið að skrifa neitt um hvað þessi þjóð er búin að leggja bókstaflega allt í hendur Facebook? Ég er endalaust að eiga samræður um að fólk dauðlangi að hætta á FB en geti það ekki vegna vinnu, félagsstarfs/funda, skólastarfs o.sfrv.“

Þetta segir í áhugaverðum þræði á Twitter þar sem umræðuefnið er Facebook og sú staðreynd að við erum orðin býsna háð þessum vinsælasta samfélagsmiðli heims.

Stofnandi þráðarins, Inga Björk Bjarnadóttir, stofnaði þráðinn og blés til könnunar þar sem hún spurði einfaldlega: „Upplifir þú að þú getir ekki hætt á Facebook?“

Hátt í 400 manns hafa svarað spurningunni og er skemmst frá því að segja að stór meirihluti svarar spurningunni játandi, eða 86 prósent. Aðeins 14 prósent svara spurningunni neitandi.

Hvað segir þú, kæri lesandi? Upplifir þú að geta ekki hætt á Facebook þó þú myndir gjarnan vilja það?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda