fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fókus

Fjölmargir Íslendingar vilja hætta á Facebook en segjast ekki geta það

Fókus
Þriðjudaginn 9. október 2018 15:00

„Af hverju er ekki verið að skrifa neitt um hvað þessi þjóð er búin að leggja bókstaflega allt í hendur Facebook? Ég er endalaust að eiga samræður um að fólk dauðlangi að hætta á FB en geti það ekki vegna vinnu, félagsstarfs/funda, skólastarfs o.sfrv.“

Þetta segir í áhugaverðum þræði á Twitter þar sem umræðuefnið er Facebook og sú staðreynd að við erum orðin býsna háð þessum vinsælasta samfélagsmiðli heims.

Stofnandi þráðarins, Inga Björk Bjarnadóttir, stofnaði þráðinn og blés til könnunar þar sem hún spurði einfaldlega: „Upplifir þú að þú getir ekki hætt á Facebook?“

Hátt í 400 manns hafa svarað spurningunni og er skemmst frá því að segja að stór meirihluti svarar spurningunni játandi, eða 86 prósent. Aðeins 14 prósent svara spurningunni neitandi.

Hvað segir þú, kæri lesandi? Upplifir þú að geta ekki hætt á Facebook þó þú myndir gjarnan vilja það?

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Deadpool ver Nickelback – Sjáðu stikluna

Deadpool ver Nickelback – Sjáðu stikluna
Fókus
Í gær

Nökkvi Fjalar opnar sig í nýju hlaðvarpi Ice Cold: „Hefur alltaf langað til að vinna með Audda Blö“

Nökkvi Fjalar opnar sig í nýju hlaðvarpi Ice Cold: „Hefur alltaf langað til að vinna með Audda Blö“
Fókus
Í gær

Áskorun Bigga löggu – „Bónus er heppið að hafa Sigga og ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst honum“

Áskorun Bigga löggu – „Bónus er heppið að hafa Sigga og ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst honum“
Fókus
Í gær

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“

Kristín Þóra valin í Shooting Stars 2019 – „Sýnir mjög djúpa innsýn og skilning á hlutverkum sínum“
Fókus
Í gær

Jóhann fékk frábæra hugmynd til að fá aðstoð vina við flutninga – Sjáðu myndirnar

Jóhann fékk frábæra hugmynd til að fá aðstoð vina við flutninga – Sjáðu myndirnar
Fókus
Í gær

Dagsetning er komin fyrir Midgard 2019 – Taktu helgina frá

Dagsetning er komin fyrir Midgard 2019 – Taktu helgina frá
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mosi: Ný plata og útgáfutónleikar

Mosi: Ný plata og útgáfutónleikar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragga nagli – „Þú ert ekki hegðunin þín“

Ragga nagli – „Þú ert ekki hegðunin þín“