fbpx
Fókus

Til heiðurs David Bowie – Lesendur FÓKUS fá 2 miða fyrir 1

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 8. október 2018 12:00

Í kvöld stígur átta manna bandið Celebrating David Bowie aftur á svið í Eldborgarsal Hörpu, með Todd Rundgren, Adrian Belew, Angelo Moore og Paul Dempsey.

Bandið spilaði í gær við frábærar undirtektir og nú er komið að seinna kvöldinu. Í kvöld bætist við þrjátíu manna SinfoniaNord hljómsveitin og kór.

Þarna verða helstu stórvirki Bowies á dagskrá, til dæmis Sound & Vision, Space Oddity, Life On Mars, Slip Away, Changes, Little Wonder, Loving The Alien, Starman, The Man Who Sold The World og margt fleira.

Lesendur FÓKUS fá 2 miða á verði 1, sem versla má hér.

Celebrating Bowie mætti í DV sjónvarp á föstudag og má sjá viðtal og spil í myndbandinu hér fyrir neðan:

Ragna Gestsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Fjölmenni í 10 ára afmæli UNICEF og Te & Kaffi – 10 daga söfnunarátak

Fjölmenni í 10 ára afmæli UNICEF og Te & Kaffi – 10 daga söfnunarátak
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Ragga nagli – „Föstur eru að eiga sitt stjörnumóment í sviðsljósinu um þessar mundir“

Ragga nagli – „Föstur eru að eiga sitt stjörnumóment í sviðsljósinu um þessar mundir“
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Kvikmyndir Baltasars sem hafa aldrei orðið að veruleika

Kvikmyndir Baltasars sem hafa aldrei orðið að veruleika
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

A Star is Born er efnisþunnur Óskarssegull: Glæsileg Gaga, lala handrit

A Star is Born er efnisþunnur Óskarssegull: Glæsileg Gaga, lala handrit
Fókus
Í gær

Kristinn missti bróður sinn í flugslysi – Íhugaði að taka eigið líf

Kristinn missti bróður sinn í flugslysi – Íhugaði að taka eigið líf
Fókus
Í gær

Barnabók sögð vera guðlast

Barnabók sögð vera guðlast