fbpx
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Saklaus sakborningur og athafnamaðurinn

Fókus
Mánudaginn 8. október 2018 08:00

Tryggvi Rúnar Leifsson

 

Á dögunum féllu langþráðir sýknudómar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, sem flestir eru sammála um að sé svartur blettur á íslenskri réttarsögu. Einn af þeim sem voru sýknaðir var Tryggvi Rúnar Leifsson sem hlaut á sínum 13 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni í janúar 1974.

Tryggvi Rúnar lést árið 2009 og gat því ekki fagnað með ástvinum sínum þegar mannorð hans var hreinsað. Einn af þeim sem sátu í réttarsalnum var albróðir hans, Hilmar Þór Leifsson athafnamaður. Hilmar, sem fer oftast að lögum, hefur stundum ratað á síður fjölmiðla fyrir ýmiss konar uppákomur, sérstaklega átök á almannafæri.

 

Hilmar Þór Leifsson
Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin spila Jazz fyrir börn

Gunni Helga og töfrahurðarhljómsveitin spila Jazz fyrir börn
Fókus
Í gær

Fyrsta skiptið – Ein eða fimm stjarna best, ekki neitt þar á milli í boði

Fyrsta skiptið – Ein eða fimm stjarna best, ekki neitt þar á milli í boði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Meira að segja eiginkonan má ekki vita hvernig Game of Thrones endar

Meira að segja eiginkonan má ekki vita hvernig Game of Thrones endar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni

Nú getur þú fest kaup á Bjarna Ben í nábrókinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“

Petrína: „Það skiptir miklu máli fyrir þann veika að finna stuðning“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps

Mál­þing um brjósta­krabba­mein – Doktor Google & Google Maps