fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fókus

Lítt þekkt ættartengsl: Saklaus sakborningur og athafnamaðurinn

Fókus
Mánudaginn 8. október 2018 08:00

Tryggvi Rúnar Leifsson

 

Á dögunum féllu langþráðir sýknudómar í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, sem flestir eru sammála um að sé svartur blettur á íslenskri réttarsögu. Einn af þeim sem voru sýknaðir var Tryggvi Rúnar Leifsson sem hlaut á sínum 13 ára fangelsisdóm fyrir að hafa banað Guðmundi Einarssyni í janúar 1974.

Tryggvi Rúnar lést árið 2009 og gat því ekki fagnað með ástvinum sínum þegar mannorð hans var hreinsað. Einn af þeim sem sátu í réttarsalnum var albróðir hans, Hilmar Þór Leifsson athafnamaður. Hilmar, sem fer oftast að lögum, hefur stundum ratað á síður fjölmiðla fyrir ýmiss konar uppákomur, sérstaklega átök á almannafæri.

 

Hilmar Þór Leifsson
Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Snarlúkkar þessi kerra!
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Fyrir 19 klukkutímum

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00

DV Tónlist : FM Belfast í beinni útsendingu kl. 13.00
Fókus
Í gær

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Í gær

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“

Frægir sem hata jólin – „Hvílík sóun á pappír!“
Fókus
Í gær

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu
Fókus
Í gær

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells

Tónlistarspekúlantar hafa fundið formúlu hins fullkomna jólasmells
Fókus
Í gær

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco
Fókus
Í gær

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Ævar vísindamaður með Þína eigin auglýsingu – Sjáðu myndbandið