fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Fókus

Grétar keppir á Heimsmeistaramóti barþjóna – Fékk gullið fyrir short drinks

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 21:00

Mynd: Tómas Kristjánsson,

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grétar Matthíasson, Íslandsmeistari barþjóna, hreppti í dag gullið á Heimsmeistaramóti Barþjóna í flokki short drinks.

Mótið var haldið í Tallinn höfuðborg Eistlands og keppti Grétar með drykkinn Peach Perfekt, sem samanstendur af Finlandia vodka, peachtree, barbeito veremar reserva, giffard wild eldflower líkjör, lime safa og ferskju.

Drykkurinn sem vann. Mynd: Tómas Kristjánsson.

Þeir sex barþjónar sem unnu til gullverðlauna í sínum flokki kepptu einnig í dag og var Grétar að sjálfsögðu einn af þeim. Úrslitin verða kynnt á morgun föstudaginn 5. október og þá kemur í ljós hver hreppir tiltilinn Heimsmeistari barþjóna 2018.

Bein útsending er frá keppninni hér.

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum
Alda Karen gengin út
Fókus
Í gær

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við

Rosana er Bom Dia-konan – Varð ástfangin af Íslandi út af Nígeríusvindlara – Reyndi að vara Jón Gnarr við
Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Vesalings elskendur frumsýnd með pompi og prakt

Sjáðu myndirnar: Vesalings elskendur frumsýnd með pompi og prakt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið

Vinsælasta YouTube-stjarna heims gerist Íslandsvinur: „Vá hvað þetta er flott útsýni… nei, gleymið þessu“ – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur

Íslandi spáð 12. sæti í Eurovision: Rússinn sem tapaði talinn sigurstranglegastur
Fyrir 3 dögum

Aron Leví greindist snemma með ADHD: „Ég var ekki vandræðaunglingur, en heldur ekki fyrirmyndardrengur“

Aron Leví greindist snemma með ADHD: „Ég var ekki vandræðaunglingur, en heldur ekki fyrirmyndardrengur“
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn

Lítt þekkt ættartengsl: Rokkarinn og fréttamaðurinn