fbpx
Laugardagur 15.desember 2018
Fókus

Sigga og Sigga með Vindar að hausti

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. október 2018 11:30

Mynd: Lilja Birgisdóttir

Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson gáfu fyrir helgi út nýtt lag, haust- og vetrarlag, en lagið nefnist Vindar að hausti.

Lagið er róleg bossa nova ballaða og er sótt til Brasilíu, á portúgölsku heitir það Águas de Março og sá Birkir Blær Ingólfsson um íslenskan texta.

„Það veitti ekki af eftir þetta mikla svikasumar sem við fengum að spýta í smá sumarfíling svona rétt fyrir jólin. Við höfum alltaf reynt að leyfa lögunum að vera þannig að þau nýtist aðeins umfram enga spilun nema í desember þannig að það er gott að vera með vetrarvæn lög,“ segir Sigurður í viðtalið við Fréttablaðið.

Sigga og Siggi halda jólatónleika í Eldborg 17. desember og eftir það á Græna hattinum á Akureyri. GÓSS, sem eru þau tvö auk Guðmundar Óskars, verða í Iðnó 31. október og Skyrgerðinni Hveragerði 16. nóvember. Siggi er einnig í Ellý, sýningu Borgarleikhússins og mun einnig koma á jólatónleikum Baggalúts.

 

 

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“

Gunnar Smári mærir Mörtu Maríu: „Meira að segja Smartlandi er ofboðið“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Ragga nagli komin með Heilsuvarp

Ragga nagli komin með Heilsuvarp
Fókus
Í gær

Lovísa Hrund lést í skelfilegu slysi 17 ára – „Hún vissi hvað var að fara að gerast. Þeirri staðreynd er erfitt að lifa með“

Lovísa Hrund lést í skelfilegu slysi 17 ára – „Hún vissi hvað var að fara að gerast. Þeirri staðreynd er erfitt að lifa með“
Fókus
Í gær

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf
Fókus
Í gær

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi

Ísheit Reykjavík stendur yfir – Stærsta samstarfsverkefni Norðurlanda í dansi
Fókus
Í gær

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu

Dillon og Bulleit safna fyrir Geðhjálp og Rauða krossinn – Húðflúr gegn myrkrinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi

Svona bjó Kata áður en hún giftist Vilhjálmi Bretaprinsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco

Hrafn var búinn að hringja um allt – Fann það sem hann vantaði á spottprís í Costco