fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Rikka orðin asnahirðir í Atlas fjöllum

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. október 2018 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Friðrika Hjördís Geirsdóttir eða Rikka birti skemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni fyrr í dag og slær á létta strengi um að hún sé orðin asnahirðir.

„Mæli með því við alla sem hafa tök á að ferðast einir reglulega, kynnast nýju fólki og ólíkum aðstæðum. Hverjum hefði til dæmis dottið í hug að ég yrði asnahirðir í Atlas fjöllunum,“ segir Rikka, sem hætti um miðjan október með þáttinn Ísland vaknar á K100, sem hún stjórnaði ásamt Loga Bergmann og Rúnari Frey Gíslasyni.

Myndbandið slær í gegn hjá vinum Rikku, sem líst vel á að prófa allt og hvetur einn hana til að setja þetta á ferilskrána.

Atlasfjöllin liggja í norðvesturhluta Afríku og eru 2400 km langur fjallgarður sem liggur meðfram ströndum Marokkó, Alsír og Túnis, og skilur Atlantshafið og Miðjarðarhafið frá Sahara-eyðimörkinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar