fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Iceland Airwaves 20 ára – Sjáðu afmælislagalista Kötu Jak

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 27. október 2018 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það styttist í tónlistarhátíðina Iceland Airwaves, sem fer fram í 20. sinn 7. – 10. nóvember. Af því tilefni hefur Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sett saman lagalista, sem inniheldur nokkra af hennar uppáhalds söngvurum eins og Kate Bush, Peter Gabriel og Primal Scream, auk nokkurra listamanna sem komið hafa fram á Airwaves eins og Robyn, Björk og Sigrid. Einnig má finna nokkra listamenn af yngri kynslóðinni á Íslandi eins og Auður, Young Karin, GDRN og Milkywhale.

 

ICELAND AIRWAVES, 20 ára afmælis lagalisti Katrínar Jakobsdóttur

  1. This Woman’s Work, Kate Bush
  2. High Five, Sigrid
  3. Barso Re, A.R. Rahman, Shreya Ghoshal
  4. In Your Eyes, Peter Gabriel
  5. In My View, Young Fathers
  6. Back for Good, Take That
  7. Play Dead, Björk
  8. Líð er lag, Model
  9. Some Velvet Morning, Primal Scream
  10. Space Cowboy, Jamiroquai, David Morales
  11. Stronger, Sugababes
  12. Computer Love, Kraftwerk
  13. The Greatest, Sia and Kendrick Lamar
  14. Bring It On, Nick Cave & The Bad Seeds
  15. This Is Not America, David Bowie
  16. Zero, Yeah Yeah Yeahs
  17. The Words That Maketh Murder, PJ Harvey
  18. Þú Komst Við Hjartað í Mér, Hjaltalín
  19. I Need My Gil, The National
  20. Try Sleeping with a Broken Heart, Alicia Keys
  21. Nasty Boy, Traband
  22. Add This Song (12″ Edit), Gus Gus
  23. Síðasta ástin fyrir pólskiptin, Maus
  24. What Else is There?, Röyksopp
  25. Diamonds, Rihanna
  26. I’m 9 Today, múm
  27. L’erreur est humaine, Zebda
  28. Rhubarb Girl, Miklywhale
  29. Don’t You Worry Child, Swedish House Mafia
  30. Eldalagið, Todmobile
  31. Pass This On, The Knife
  32. Unfinished Sympathy, Massive Attack
  33. Honey, Robyn
  34. Er of Seint Að Fá Sér Kaffi Núna, Prins Póló
  35. Peakin’, Young Karin, Logi Pedro
  36. 36. Hvað ef, Auður, GDRN
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar