fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

Kirkjukór Lágafellskirkju heldur afmælistónleika á Gljúfrasteini

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 26. október 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um þessar mundir fangar Kirkjukór Lágafellskirkju 70 ára starfsafmæli. Af því tilefni verður blásið til Laxness veislu að Gljúfrasteini sunnudaginn 28. október kl. 15.

Þar mun kórinn, ásamt Þórði Sigurðarsyni organista Mosfellssóknar, halda tónleika til heiðurs Halldóri Laxness. Flutt verða lög við ljóð skáldsins auk þess sem lesið verður upp úr völdum köflum úr verkum hans. Andi skáldsins mun án efa svífa yfir þetta sunnudags eftirmiðdegi í ókrýndri menningarmiðstöð Mosfellsdals.

Miðar eru seldir í safnbúð Gljúfrasteins samdægurs og kosta 1.500 kr. Ókeypis er fyrir börn á leikskólaaldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“

Margrét Friðriks tekur upp nýtt nafn – „Finnst það koma með ferskan blæ inn ì mitt líf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun