fbpx
Fókus

Brasilískur flúrari umbreytir örum í listaverk

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 10. október 2018 08:00

Það besta við húðflúr er að þau geta umbreytt einhverju ljótu, líkt og öri eftir skelfilegt slys í gullfallegt listaverk.

Húðflúrmeistarinn Flavia Carvalho er búsett í Brasilíu, og vinnur hún með þolendum heimilisofbeldis með því að gefa þeim flúr að eigin vali til að hylja ör, sem eru afleiðingar ofbeldisins.

Verkefnið ber nafnið A Pela da Flor eða Húð blómsins og vísar Carvalho með því til sterkra tilfinninga mannsins í kjölfar erfiðleika eða þjáningar. „Einnig vísar það til að allar konur eru líkt og blóm og eigum rétt á að húð okkar sé vernduð og skreytt.


Carvalho segir verkefnið hafa byrjað með því að til hennar kom kona sem bað hana að hylja ör á maga konunnar. Aðspurð um hvernig hún fékk örin sagðist hún hafa verið stungin í kviðinn af manni þegar hún vildi ekki þýðast hann. „Hvert flúr stuðlar að styrk og sjálfsvirðingu.“

Fyrrverandi kærasti þessarar konu skaut hana.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Ástralskir slökkviliðsmenn pósa með dýrum fyrir góðgerðardagatal – Myndir sem gætu kveikt elda í hjörtum

Ástralskir slökkviliðsmenn pósa með dýrum fyrir góðgerðardagatal – Myndir sem gætu kveikt elda í hjörtum
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Fjölmenni í 10 ára afmæli UNICEF og Te & Kaffi – 10 daga söfnunarátak

Fjölmenni í 10 ára afmæli UNICEF og Te & Kaffi – 10 daga söfnunarátak
Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Hórmangari gripinn glóðvolgur á Laugavegi

Hórmangari gripinn glóðvolgur á Laugavegi
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Kvikmyndir Baltasars sem hafa aldrei orðið að veruleika

Kvikmyndir Baltasars sem hafa aldrei orðið að veruleika
Fókus
Í gær

Hafþór og Kelsey opinbera hjónabandið – Sjáðu myndina

Hafþór og Kelsey opinbera hjónabandið – Sjáðu myndina
Fókus
Í gær

Kristinn missti bróður sinn í flugslysi – Íhugaði að taka eigið líf

Kristinn missti bróður sinn í flugslysi – Íhugaði að taka eigið líf