Fókus

Katrín býður þeim sem getur lagað þvottavélina flösku af sterku áfengi

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 14:36

Brask og Brall er ein stærsta íslenska Facebook-síðan en þar geta notendur auglýst eða óskað eftir vörum eða þjónustu til sölu. Félagatalið telur tæplega 124 þúsund manns og auglýsingarnar og fyrirspurnirnar því fjölmargar á degi hverjum.

Ein þeirra kom einmitt í morgun frá konu sem heitir Katrín en hún hafði lent í vandræðum með þvottavélina sína. Katrín setti inn auglýsingu og óskaði eftir pípara eða laghentum einstaklingi. Það er þó ekki bónin sem vekur athygli heldur launin. Því fyrir þann aðila sem tekst að laga þvottavélina fæst flaska af sterku áfengi.

Viðbrögðin létu ekki á sér standa og eftir aðeins nokkrar mínútur höfðu notendur á síðunni boðið fram aðstoð sína. Sjáðu auglýsinguna hér að neðan.

Ert þú þyrstur pípari?

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Margrét í lífshættu vegna túrtappa – „Ég þurfti bókstaflega að læra að ganga upp á nýtt“

Anna Margrét í lífshættu vegna túrtappa – „Ég þurfti bókstaflega að læra að ganga upp á nýtt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hreimur keyrði upp þjóðhátíðarstemningu í þrítugsafmæli Eddu Sifjar: Sjáðu myndbandið

Hreimur keyrði upp þjóðhátíðarstemningu í þrítugsafmæli Eddu Sifjar: Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Spéhræðsla, bjórdrykkja og barnavagnar: 12 atriði sem skilja að Íslendinga og Bandaríkjamenn

Spéhræðsla, bjórdrykkja og barnavagnar: 12 atriði sem skilja að Íslendinga og Bandaríkjamenn
Fókus
Fyrir 3 dögum

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óvinur Íslands handtekinn í Keflavík – „Fjölmiðlar búnir að mála mig upp sem skrímsli, nauðgara og hræðilega manneskju“

Óvinur Íslands handtekinn í Keflavík – „Fjölmiðlar búnir að mála mig upp sem skrímsli, nauðgara og hræðilega manneskju“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kjartan Atli: „Að ná langt getur þýtt að læra að leggja sig fram í öllu sem maður gerir“

Kjartan Atli: „Að ná langt getur þýtt að læra að leggja sig fram í öllu sem maður gerir“