Fókus

Argentínsk fyrirsæta hitti Rúrik á Miami: „Fórum út að borða saman“

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 13:02

Argentínska sjónvarpskonan og fyrirsætan Bárbara Córdoba segir frá því í argentínskum fjölmiðlum að hún hafi hitt Rúrik Gíslason, landsliðsmann, á Miami á dögunum. Það er Vísir.is sem greinir frá þessu en haft er eftir Córdoba í argentíska miðilinum Clarín að kynni þeirra Rúriks hafi verið afar ánægjuleg. Hún segir þau hafi skipst á símanúmerum og seinna farið út að borða í borginni.

Rúrik var spurður út í Córdoba í Brennslunni á FM957 í morgun. Þar vildi Rúrik gera sem minnst úr málinu en viðurkennir að hafa hitta hana. „Jú, ég hitti á hana. Ég held að þetta sé sprottið þannig að ég var í sundlauginni og hún fékk mynd af sér,,“ sagði Rúrik í Brennslunni í morgun.

Í viðtalinu í Clarín segir Córdoba frá kynnum þeirra. „Við byrjuðum að senda hvort öðru skilaboð svo fórum við út að borða saman og eyddum deginum saman,“ segir Córdoba

Bárbara Córdoba er vinsæl á Instagram

Óðinn Svan Óðinsson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Margrét í lífshættu vegna túrtappa – „Ég þurfti bókstaflega að læra að ganga upp á nýtt“

Anna Margrét í lífshættu vegna túrtappa – „Ég þurfti bókstaflega að læra að ganga upp á nýtt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hreimur keyrði upp þjóðhátíðarstemningu í þrítugsafmæli Eddu Sifjar: Sjáðu myndbandið

Hreimur keyrði upp þjóðhátíðarstemningu í þrítugsafmæli Eddu Sifjar: Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Spéhræðsla, bjórdrykkja og barnavagnar: 12 atriði sem skilja að Íslendinga og Bandaríkjamenn

Spéhræðsla, bjórdrykkja og barnavagnar: 12 atriði sem skilja að Íslendinga og Bandaríkjamenn
Fókus
Fyrir 3 dögum

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“

15 ára stúlka fór í partý með vinum sínum – Þessi ljósmynd var tekin nokkrum klukkutímum síðar: „Þetta gæti auðveldlega komið fyrir þig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óvinur Íslands handtekinn í Keflavík – „Fjölmiðlar búnir að mála mig upp sem skrímsli, nauðgara og hræðilega manneskju“

Óvinur Íslands handtekinn í Keflavík – „Fjölmiðlar búnir að mála mig upp sem skrímsli, nauðgara og hræðilega manneskju“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kjartan Atli: „Að ná langt getur þýtt að læra að leggja sig fram í öllu sem maður gerir“

Kjartan Atli: „Að ná langt getur þýtt að læra að leggja sig fram í öllu sem maður gerir“