fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

London Breed (43) kjörin borgarstjóri í San Fransisco: Var alin upp af ömmu sinni í félagslegu húsnæði

Margrét Gústavsdóttir
Fimmtudaginn 14. júní 2018 09:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

London Breed varð í gær borgarstjóri bandarísku borgarinnar San Francisco en hún er fyrsta svarta konan til að taka við embættinu.

Niðurstöður kosninganna sem fóru fram þann 5. júní s.l. voru staðfestar í gær og kom þá á daginn að Breed var orðin borgarstjóri og sá eini af kvenkyni í fimmtán stærstu borgum Bandaríkjanna.

Hún tekur við embættinu á tímum sem borgarbúum af afrískum uppruna fækkar í þessari frjálslyndu borg, en þeir eru nú um fimm prósent íbúa og búa víst flestir í félagslegu húsnæði.

Meira HÉR á vef Time Magazine.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir

J. Lo loksins laus við slottið – 7 ár í sölu og verðmiðinn lækkaður um milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar

Þetta var uppáhalds skyndibiti Elísabetar drottningar