fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fókus

SAMFÉLAGSMIÐLAR: Snapchat dregur í land með umdeildu breytingarnar

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 17. maí 2018 10:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsmiðillinn Snapchat ætlar að draga í land með umdeildu breytingarnar sem voru innleiddar fyrr á árinu.

Fjölmargir notendur Snapchat reiddust mikið þegar viðmótið breyttist, reyndu meira að segja sumir að taka til baka uppfærsluna sem breytti viðmótinu.

Meira en milljón notenda skrifuðu undir áskorun til Snapchat að hætta við breytingarnar og sjálf Kylie Jenner, sem er með fleiri hundrað þúsund fylgjendur, lýsti því yfir að hún væri ekkert hrifin af þessu. Eitthvað hefur Snapchat tekið gagnrýnina til sín og mun nú gefa út aðra uppfærslu sem tekur til baka margar af umdeildustu breytingunum.

Nú geta notendur semsagt aftur ýtt til vinstri til að skoða matarmyndir og sjálfur vina sinna í stað þess að ýta til hægri.

Einnig verða sögur vina þinna aðgengilegar í tímaröð en ekki í þeirri röð sem Snapchat heldur að þú viljir sjá.

Breytingarnar eru nú þegar komnar á iPhone en Android uppfærslan verður aðgengileg fljótlega.

Ert þú ein/n af þeim sem fagnar þessu eða var hitt byrjað að venjast?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Í gær

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“
Fókus
Í gær

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell