fbpx
433Sport

Gylfi skiptir um treyjunúmer hjá Everton

Victor Pálsson
Föstudaginn 3. ágúst 2018 17:41

Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Everton á Englandi, mun klæðast treyju númer tíu á næstu leiktíð.

Þetta staðfesti Everton í dag en Gylfi klæddist treyju númer 18 á síðustu leiktíð eftir komu frá Swansea.

Wayne Rooney var hjá Everton er Gylfi kom og notaði hann treyju númer tíu sem Gylfi notar hjá íslenska landsliðinu.

Rooney er hins vegar farinn frá Everton en hann skrifaði undir samning við DC United fyrr í sumar.

Gylfi fær því treyju Rooney en eins og áður sagði þekkir hann númerið vel og notar það með íslenska landsliðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 3 dögum

Eiður Smári sest á skólabekk

Eiður Smári sest á skólabekk
433Sport
Fyrir 3 dögum

Var boðið að fá rokkstjörnu meðferð en hafnaði því og vildi bara vera eins og hinir

Var boðið að fá rokkstjörnu meðferð en hafnaði því og vildi bara vera eins og hinir
433Sport
Fyrir 5 dögum

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið

Varð fyrir kynþáttaníði, keyrði fullur og pissaði í lögreglubílnum – Allt sama kvöldið
433Sport
Fyrir 5 dögum

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“

Segir að landsliðsmenn séu farnir að vera hræddir – ,,Menn eru komnir undir skel og farnir að tala um að þetta sé gott“
433Sport
Fyrir 6 dögum

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki

13 leikja martröð landsliðsins þar sem vörnin lekur og sóknarleikurinn virkar ekki
433Sport
Fyrir 6 dögum

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið

Hamren er með nálgun sem við Íslendingar þekkjum lítið