433Sport

Grunsamlegur poki í flugvél Maradona í Rússlandi – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 08:19

Diego Maradona einn besti knattspyrnumaður allra tíma virðist vera að skemmta sér aðeins of mikið í Rússlandi.

Maradona er mættur til að fylgja eftir sínum mönnum í Argentínu. Hann var mættur á fyrsta leik liðsins gegn Íslandi.

Þar reykti Maradona í stúkunni og margir töldu að hann hefði verið að nota kókaín einnig, hann nuddaði nefið mikið á meðan leik stóð.

Nú hefur birst myndband af Maradona í flugi til að fara og horfa á leik Argentínu og Króatíu í kvöld.

Þar er hann að taka skot af brennivíni en pokinn sem er honum við hlið vekur þó meiri athygli. Poki sem virðist vera fullur af kókaíni.

Maradona hefur í mörg ár verið háður þessu eiturlyfi og virðist ekkert reyna að fela það.

Mynd og myndband má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld

Sjáðu frábært aukaspyrnumark Ara í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke

Einn mikilvægasti leikmaður Liverpool í dag – Var nálægt því að fara til Stoke
433Sport
Í gær

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“

Gylfi tók svefntöflu en sofnaði ekki: ,,Var ekki auðvelt að horfast í augu við þetta“
433Sport
Í gær

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“

Ræddi við vin sinn um Eið Smára og endaði á forsíðunni – ,,Við erum engir vinir en engir óvinir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“

Gylfi um bónorðið á Bahamas: Fraus þegar hann ætlaði að bera það upp – ,,Ég hef aldrei verið jafn stressaður á ævinni“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“

Gylfi er trúaður og hefur skoðun á íslenskri pólitík: ,,Ég fer með bænir á kvöldin“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“

Pétur var brjálaður út í Grétar Rafn: Hélt að hann væri fimmti Bítilinn – ,,Þetta sýnir þvílíka heimsku“