433Sport

Grunsamlegur poki í flugvél Maradona í Rússlandi – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 08:19

Diego Maradona einn besti knattspyrnumaður allra tíma virðist vera að skemmta sér aðeins of mikið í Rússlandi.

Maradona er mættur til að fylgja eftir sínum mönnum í Argentínu. Hann var mættur á fyrsta leik liðsins gegn Íslandi.

Þar reykti Maradona í stúkunni og margir töldu að hann hefði verið að nota kókaín einnig, hann nuddaði nefið mikið á meðan leik stóð.

Nú hefur birst myndband af Maradona í flugi til að fara og horfa á leik Argentínu og Króatíu í kvöld.

Þar er hann að taka skot af brennivíni en pokinn sem er honum við hlið vekur þó meiri athygli. Poki sem virðist vera fullur af kókaíni.

Maradona hefur í mörg ár verið háður þessu eiturlyfi og virðist ekkert reyna að fela það.

Mynd og myndband má sjá hér að neðan.

HM 2018 á 433.is er í boði:
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið

Dýrasta lið sögunnar – Nýr maður í markið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?

Er þetta ástæðan á bakvið brottför Ronaldo?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Roma staðfestir brottför Alisson

Roma staðfestir brottför Alisson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður

Stjarnan áfram þrátt fyrir tap í Eistlandi – Erfitt verkefni bíður
433Sport
Fyrir 3 dögum

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur

Tveir vinir Pogba reyna að sannfæra hann um að snúa aftur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði

Líf hans er eins og bíómynd eftir að hafa skrifað undir hjá stórliði
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“

Kallar eftir að búlgarski dómarinn verði handtekinn – ,,Bankabókin lítur út eins og símanúmer“
433Sport
Fyrir 3 dögum

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“

,,Flautusjúkur dómari fær falleinkunn“