fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Hólmar Örn nefnir manneskjuna sem hefur haft mest áhrif á líf hans: „Ég á honum mikið að þakka“

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. júní 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson segir að hann eigi einni manneskju mikið að þakka fyrir það hversu langt hann hefur náð í fótboltanum. Hólmar er hluti af landsliðshópi Íslands sem nú undirbýr sig fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins sem byrjar í Rússlandi í þessari viku.

Sjá einnig:
Hólmar Örn tilbúinn í hægri bakvörðinn áfram: „Ég fer þá bara inn og geri mitt besta“

Hólmar Örn er sonur Eyjólfs Sverrissonar, sem af mörgum talinn einn besti varnarmaður Íslands undanfarinn aldarfjórðung eða svo. Hólmar segir að faðir sinn hafi reynst sér einstaklega vel og verið duglegur að gefa honum góð ráð.

„Já, heldur betur. Hann hefur verið ómetanleg hjálp í gegnum allan ferilinn í rauninni. Sérstaklega á fyrstu árunum þá hjálpaði hann manni alveg gríðarlega mikið. Og ég á honum mikið að þakka,“ sagði Hólmar í viðtali við 433.is í morgun.

Pabbi þinn goðsögn í landsliðinu? Duglegur að gefa þér góð? Já, heldur betur. Hann hefur verið ómetanleg hjálp í gegnum allan ferilinn í rauninni. Sérstaklega á fyrstu árunum þá hjálpaði hann manni alveg gríðarlega mikið. Og ég á honum mikið að þakka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja

Ást á ensku tuðrusparki: Þetta eru liðin sem íslenskir íþróttafréttamenn styðja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki

Mynd: Rooney áfram með hringinn sinn en eiginkonan ekki
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart

Knattspyrnumennirnir sem fólk hugsar um í rúminu: Fyrsta sætið kemur ekki á óvart